Ég hélt ég væri ekki tilbúin að fara aftur að vinna eftir áramót en svo siðustu vikuna hef ég fengið svona 10 stórar hugmyndir af verkefnum sem mig langar að gera. Barnabók, námskeið, fyrirlestrar, greinar, prógröm og svo líka doktorsnám.
Ég held ég sé alveg tilbúin.
about 1 month ago