Pælið í því að Færeyjar hafa byggt SJÖ göng (meira en 30 km) síðan við byggðum síðast göng á Íslandi (Dýrafjarðargöng, 2020), sum hver sem tengja innan við 100 manns. Hvernig er þetta svona flókið á Íslandi? Seyðisfjörður hefur td beðið í 40+ ár eftir göngum til Egilsstaða og enn bíðum við. 🫠
about 2 months ago