Fór í örstutt viðtal á RÚV í dag og fattaði að ég er með efni í svona fimm þætti um hatursáróður, fólkið sem gleypir við honum, áhrifin sem hann hefur á okkur öll, lýðræðið og samfélagið. Og, btw, vissuð þið að félagsleg norm um virðingu í samskiptum er eitt sterkasta vopnið við hatursorðræðu?
8 months ago