það er ákveðinn stíll í arkítektúr sem byrjaði kannski fyrir svona áratugi, mögulega meira. Það er bara hrá steinsteypa og mér finnst það eitt og sér allt í góðu. En það er svo hrátt að götin sem eru notuð til að móta steypuna eru bara skilin eftir. Væri stundum til í bara steinsteypu án gata
11 days ago