Tjarnarbíó næsta helgi:
Leikhópurinn Umskiptingar kemur frá Akureyri með sýninguna um Fóu Feykirófu.
Þetta er brúðuleikhús fyrir yngstu gesti, kostar 3900 og verður þægileg sýning, þe. hægt að labba inn og út ef einhver fer að gráta, ekkert myrkur og frekar afslappað.
about 2 months ago