Ég var í skiptinámi þegar ég var 17 ára og eignaðist mjög góða vinkonu frá Louisiana. Nú, tæpum 20 árum seinna, er hún að koma að heimsækja mig ásamt manninum sínum, og ég er mjög stressuð því facebook stalk dagsins gefur til kynna að hann sé hardcore byssuelskandi repúblikani, og ég, ég er það ekki
about 2 years ago