Það skiptir ekki máli hvaða miðil maður opnar, alltaf er transhatur sjáanlegur. Undir fréttum sem hefur ekkert með trans fólk að hafa, í hópum sem hafa ekkert með trans fólk að gera heldur en eru samt fullir af transhatri. Hvar sem ég lít er allt fullt af transhatri.
about 20 hours ago