Ég er að hlusta á, annars mjög áhugavert, podcast þar sem er bæði búið að útskýra fyrir mér hvað slides myndir og theramín eru á litlum 20 mínútum og ætla að leyfa mér að hafa áhyggjur, eða í það minnsta pirra mig á því, ef almenningur veit ekki hvað þetta er! Grrrr!
2 months ago