Er ég bara gífurlega barnalegur en væri það ekki eðlileg krafa að ef þú selur flugmiða, þá er það bara lágmarkskrafa að sú flugferð er farinn? Ef þið ætlið að leggja upp laupana, hættið þá að selja flugmiða og klárið það sem þið eruð búin að lofa!
2 months ago