Icelandic Vision Lab 7 months ago
ENDILEGA DEILA
Viltu taka þátt í rannsókn? Þráður 🧵
Upplifir þú liti þegar þú horfir á bókstafi?
Ef þú ert eins og manneskjan til hægri þá upplifir þú fyrirbæri sem nefnist samskynjun.
Til að geta rannsakað fyrirbærið þurfum við gögn frá fólki MEÐ og ÁN samskynjunar. 1/5