Af hverju erum við allt í einu komin með svona mikið blæti fyrir blautum hjartardýrum? Væri mögulega ráð að fréttatofur landsins leyfðu vatnselgnum að sofa eina lægð af sér og fjalla frekar um leysingavatn, vatnsgang, flaum, og uppáhaldið mitt: vatnsaga?
10 months ago