Nú er ég ekkert mikill preppari þannig, en ég ætla samt að ráðleggja ykkur, ef þið eigið mikilvæg gögn á amerískum síðum, eins og t.d. Dropbox, OneDrive o.þ.h. að kaupa harðan disk og ná í þetta allt og eiga afrit sem ekki er hægt að loka á aðgang að. Bara til vara.
6 days ago