Ég verð með tvennt í gangi á Airwaves í ár, bæði með vinkonu minni henni Kiru Kiru. Á morgun í Fríkirkjunni, og svo á eftir, um borð í seglskútu þar sem framinn verður smá gjörningur. Við munum sigla inn í Höfnina bak við Hörpu með sveimandi lúðraþyt og ambient drónum!
almost 2 years ago