Píratar
@piratar.bsky.social
📤 273
📥 17
📝 78
Heiðarleg stjórnmál!
👇
12 months ago
0
5
1
reposted by
Píratar
Lenya
12 months ago
3
86
1
Svona fór um sjóferð þá. Píratar eru samt ekki bara þingflokkurinn, heldur hreyfing öflugs fólks sem mun halda áfram að berjast fyrir mannréttindum, náttúrunni og óspilltu samfélagi á breyttum vettvangi. Við þökkum öllum sem treystu okkur fyrir atkvæði sínu og tóku þátt í baráttunni með okkur.💜💜💜
12 months ago
0
29
1
Fjölmennum á kjörstað💜
12 months ago
1
27
12
reposted by
Píratar
Lenya
12 months ago
Enginn: Sigmundur Davíð: Verðbólgan? Útlendingar. Húsnæðisvandinn? Útlendingar. Menntakerfið? Útlendingar. Þjóðarleikvangur? ÚTLENDINGAR.
#kosningar24
2
73
10
reposted by
Píratar
Vallý
12 months ago
Já!! Vopnasölubann og viðskiptaþvinganir á israel!
@piratar.bsky.social
Þ.Sunna þorir að kalla þjóðarmorð Þjóðarmorð!
#kosningar24
#x24
2
12
3
Þ. Sunna: Það er þjóðarmorð í gangi í Palestínu. Ísland getur verið sterk rödd á alþjóðavettvangi og beitt okkur fyrir frjálsri Palestínu. Við getum beitt viðskiptaþvingunum og vopnabanni gegn Ísrael. Það er grundvallarskylda okkar sem þjóð á meðal þjóða -
#kosningar24
#x24
12 months ago
2
20
7
(Sp. til Kristrúnar frá Sunnu): Það er eitt sem við Píratar söknum og það er náttúruverndin. Þið takið ekki nógu sterka afstöðu gegn hvalveiðum, ekki næga afstöðu gegn sjókvíaeldi, þið viljið virkja sem nemur heilli Kárahnjúkavirkjun Hefur S ákveðið að fórna náttúrunni fyrir hagvöxt?
#kosningar24
12 months ago
1
17
8
Þ. Sunna: Það er ekki hægt að hækka lánakostnað heimilanna um hundruði þúsunda á mánuði og kalla það farsæla hagstjórn.
#kosningar24
#x24
12 months ago
1
27
10
reposted by
Píratar
Alexandra Briem
12 months ago
Sjálfstæðisflokkurinn veit vel að það ýtir undir stéttaskiptingu að stilla samræmdum prófum upp þannig að efnaðari foreldrar velji 'betri' skóla til að komast í 'betri' framhaldsskóla
#kosningar24
1
18
7
Þ.Sunna: Þurfum að bregðast við breyttum tímum í skólakerfinu og annars staðar. Við þurfum að ýta undir sköpunarkraft, gagnrýna hugsun, upplýsingalæsi, skilning á forritun og gervigreind. Hvers vega skyldi námsárangur fara versnandi? Þarf að vera svona mikill hraði í samfélaginu?
#kosningar24
#x24
12 months ago
1
18
6
reposted by
Píratar
Reyn Alpha
12 months ago
💜🏴☠
0
20
4
„Svo teiknar hann flóttafólk og innflytjendur upp sem stórkostlega ógn við okkar innviði, fólk sem er ógn við þessa innviði er fólk sem borgar ekki til samfélagsins, við erum að verða af hundruðum milljarða út af skattsvikum 1/2
loading . . .
„Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ - Vísir
„Svo teiknar hann flóttafólk og innflytjendur upp sem stórkostlega ógn við okkar innviði, fólk sem er ógn við þessa innviði er fólk sem borgar ekki til samfélagsins, við erum að verða af hundruðum mil...
https://www.visir.is/g/20242657022d/-talandi-um-ad-skila-ekki-til-sam-fe-lagsins-?fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTEAAR3-hdsBUatkLje7q1lBfof2PcZMcWOBg6l-IQ4iTMgf6NP1a9N_pxKfZIk_aem_BtT9wEffdqkds3gD0pqm4g
12 months ago
1
41
9
Þ. Sunna: Píratar standa vörð um auðlindir landsins og vilja innleiða nýja stjórnarskrá sem tryggir að auðlindir séu í þjóðareign. Það er mikilvægt að styðja við unga bændur, mikilvægt að halda landinu í rækt og hlúa að sjálfbærum landbúnaði. Þurfum líka að horfa til fleiri staða -
#kosningar
#x24
12 months ago
1
18
3
...er Sigmundur Davíð að gagnrýna fólk fyrir að skila ekki sínu til samfélagsins?
#panama
#kosningar24
#x24
12 months ago
1
31
1
Þ Sunna: Sigmundur Davíð hefur keyrt kosningabaráttu sína á hræðsluáróðri gagnvart flóttafólki. Þessi hræðsluáróður á ekki við nein rök að styðast. Fólk frá Úkraínu er svo skínandi dæmi um hvernig þetta gæti verið, þau koma hingað og fá strax að koma sér fyrir, fá strax að vinna -
#kosningar24
#x24
12 months ago
1
22
2
Þ. Sunna: Fyrsta sem þarf að gera er að viðurkenna það neyðarástand sem nú ríkir á húsnæðismarkaði og fara í bráðabirgðaaðgerðir. 16% af öllu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu er í skammtímaleigu - þetta er bara orðinn bisness. Það þarf að fara í uppbyggingu á húsnæði.
#kosningar24
#x24
12 months ago
1
12
2
Sælla minninga. Hver saknar ekki þessa tíma?🥰
#kosningar24
#x24
add a skeleton here at some point
12 months ago
1
18
2
Þ. Sunna: Hvað er Sjálfstæðisflokkurinn búinn að lofa að afnema stimpilgjöld oft?🤔
#kosningar24
#x24
12 months ago
0
9
1
Þ. Sunna: Það er ekki sanngjarnt að segja að við sem höfum áhyggjur af því hvar heilbrigðiskerfið sé statt séum að gera lítið úr stórkostlegu vinnuframlagi heilbrigðisstarfsfólks á Íslandi. Þarna er fagfólk í fremstu röð að gera sitt besta í umhverfi sem er ósanngjarnt gagnvart þeim.
#kosningar24
12 months ago
1
20
7
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Mér finnst alltaf fyndið að sjá xD tala um ástandið í landinu og hvað þetta er nú allt saman erfitt, svona eins og þú hafi ekki verið í ríkisstjórn undanfarna áratugi og skapað þetta ástand sjálf.
2
26
4
Spyrjandi: er verið að fremja þjóðarmorð í Palestínu? Sigga Andersen (M): það er mjög óábyrgt að spyrja að þessu
@andresingi.bsky.social
: er ekki þjóðarmorð óábyrgt?
12 months ago
0
8
1
„Vinstri græn eru að reyna að hræða okkur með hægri ríkisstjórn þegar þau hafa verið í hægri stjórn í 7 ár. Píratar gefa ekkert eftir í prinsippum! Við munum aldrei gefa eftir umhverfisráðuneytið til Guðlaugs Þórs (xD) Sameinum almennilega græna frjálslynda ríkisstjórn!” -
@andresingi.bsky.social
12 months ago
0
7
2
„Vinstra megin við miðju” virðist vera teygjanlegt hugtak í huga sumra. *hóst* virkjanir *hóst*
#x24
loading . . .
Vill rjúfa framkvæmdastopp í orkumálum - Vísir
Samfylkingin segist staðráðin í því að rjúfa það sem hún kallar framkvæmdastopp í valdatíð núverandi ríkisstjórnar í orkumálum. Mikilvægt sé til dæmis að Hvammsvirkjun verði að veruleika.
https://www.visir.is/g/20242561805d/vill-rjufa-framkvaemdastopp-i-orku-malum
12 months ago
0
3
0
„Það þarf ofurkraft til að fá tíma hjá heimilislækni í dag. Heilsugæslan þarf að þjóna sínum tilgangi sem fyrsta stopp. Við þurfum að stoppa í glufur, hvort sem þú býrð á höfuðborgarsvæðinu eða landsbyggðinni, hvort sem veikindin eru líkamleg eða andleg.”
@andresingi.bsky.social
12 months ago
1
12
2
Við erum ekki að tala um „örlitlar kerfisbreytingar” Þórdís Kolbrún*, heldur endurhugsa kerfið upp á nýtt, byggt á sanngirni, lýðræði, gagnsæi og mannréttindum. #24 *gat ekki taggað því hvorki ÞKRG né xD eru á bluesky🤷🏻♀️
12 months ago
0
6
0
Það er eitt að hlusta á stjórnarliða eftir _eitt kjörtímabil_ tala um hvað þau hefðu geta gert meir eða betur… en eftir SJÖ ÁR? Kommon.
#kjóstuöðruvísi
#x24
12 months ago
0
7
1
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Heimildin kappræður: ætla ég að live-skýja frá þeim því sem ég nenni. Lofa að reyna að vera skemmtileg í þessum þræði 🧵
1
13
2
Þetta er að byrja!!! Poj poj
@andresingi.bsky.social
🎉
add a skeleton here at some point
12 months ago
1
10
2
We love to see it🏴☠️
add a skeleton here at some point
12 months ago
1
6
1
Píratapartý í kvöld!💃🏻 DJ Karítas heldur uppi stuðinu og öl í boði fyrir fyrstu þyrstu🍻 Sjáumst!💜🏴☠️
12 months ago
0
7
1
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Ef umhverfis- og loftslagamál eru þér hjartansmál (sem þau ættu að vera hjá okkur öllum), þá er mér ánægja að segja að
@piratar.bsky.social
eru efst í Sólinni, kvarða Ungra umhverfissinna enn eitt árið, og hafa bætt við sig heilum 10 stigum milli ára. Kjóstu framtíðina, kjóstu Pírata! 🌻🌞💜
0
25
8
reposted by
Píratar
Alexandra Briem
12 months ago
Samanburður Sólarinnar fyrir 2024 er kominn út. Skemmst frá því að segja að Píratar eru með LANG öflugustu loftslagsstefnuna.
solin2021.is
2
32
12
Sjáumst á Ölstofunni í kvöld!🏴☠️ Quizið byrjar kl. 18:00 en sniðugt að mæta aðeins fyrr til að fá góð sæti.💜
12 months ago
0
2
2
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Þetta felur í sér að ljúka við lofaðar vegaframkvæmdir og gangnagerð, tryggja að stofnvegir séu malbikaðir og færa samgöngukerfi landsbyggðarinnar fram í nútímann. Einnig þarf að byggja upp heilbrigðisþjónustu um land allt, auka tekjustofna sveitafélaga og tryggja fjölbreytt atvinnulíf og tækifæri.
1
18
2
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Sem manneskja frá blönduðu búi í Austur-Húnavatnssýslu þá veit ég hvernig það er að búa til lélegar samgöngur og skert aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þetta þarf að laga til þess að halda landinu í byggð - það þarf að stórefla uppbyggingu innviða og þjónustu um land allt.
1
19
1
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Við viljum friða hvalinn, enda veiðar hvals þvert á dýraverndunarsjónarmið og skaða sjávarríkið og vistkerfið allt. Það er enginn raunverulegur ávinningur með hvalveiðum, og virðist þetta snúast meira um sérhagsmuni og spillingu frekar en raunverulega verðmætasköpun og atvinnu.
1
19
2
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Við höfum ítrekað bent á spillingu og veitt stjórnvöldum aðhald. Í búvörulagamálinu bárum við upp frávísunartillögu og gerðum alvarlegar athugasemdir við málið. Nú hefur komið í ljós að um brot á stjórnarskrá var að ræða, og hefur haft í för með sér sölu og lokun afurðastöðva í tveimur bæjarfélögum.
1
19
2
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Við setjum stór spurningarmerki við áform um vindorkuver án skýrs lagaramma, rannsókna og að tryggðir séu hagsmunir almennings, náttúru og nærsamfélags. Sem dæmi þá er mikilvægt að vernda fuglalíf, votlendi og friðuð landsvæði.
1
17
2
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Við viljum ekki bara virkja til þess að virkja, heldur finna leiðir til að forgangsraða orku betur, styrkja dreifikerf um land allt, og vernda náttúruna, votlendið og líffræðilegan fjölbreytileika. Það er ekki orkuskortur á Íslandi - en það er hinsvegar skortur á umhverfisvænni framtíðarsýn.
1
21
2
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Við erum flokkurinn sem er með metnaðarfyllstu umhverfis- og loftslagsstefnuna. Við viljum draga úr losun um 70%, og setja hærri gjöld á stórfyrirtæki og iðnað sem menga mest. Við viljum loftslagsvænan landbúnað, sjálfbærni og velsældarsamfélag sem vernda líffræðilegan fjölbreytileika.
1
23
2
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Við börðumst ötullega gegn útlendingafrumvarpinu, á meðan aðrir flokkar leyfðu því að viðgangast án raunverulegra mótmæla. Við viljum mannúðlegri kerfi sem tekur vel á móti fólki á flótta, í stað þess eyða peningum í það eitt að senda fólki þau skilaboð að þau séu ekki velkomin.
1
20
1
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Við erum eini flokkurinn sem vill banna sjókvíaeldi í opnum kvíum. Það er skelfilega mengandi fyrir firðina okkar og sjávarríkið, og hefur valdið ómældum og óafturkræfum skaða á villta laxastofninum og atvinnustarfsemi stangveiði. Atvinnustarfsemi á aldrei að vera á kostnað náttúrunnar.
1
23
1
reposted by
Píratar
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
12 months ago
Hér mun ég lista nokkrar ástæður þess að ég er í framboði fyrir Pírata, og hvers vegna mér finnst að þú ættir að kjósa okkur 🧵
5
37
12
Mitt kjörtímabil eða mið kosningabarátta - Píratar gefa aldrei neinn afslátt á spillingarvaktinni.🫡
about 1 year ago
1
15
6
„Píratar ganga bjartsýnir inn í kosningabaráttuna. Píratar segja það löngu tímabært að ný ábyrg ríkisstjórn taki við keflinu eftir kosningar. Sjálf ætla þau að leggja áherslu á húsnæðismál, umhverfis- og loftslagsmál og mannréttindamál í kosningabaráttunni.” 💜🏴☠️
#kosningar24
loading . . .
Píratar ganga bjartsýnir inn í kosningabaráttuna - RÚV.is
Píratar segja það löngu tímabært að ný ábyrg ríkisstjórn taki við keflinu eftir kosningar. Sjálf ætla þau að leggja áherslu á húsnæðismál, umhverfis- og loftslagsmál og mannréttindamál í kosningabarát...
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-10-31-piratar-ganga-bjartsynir-inn-i-kosningabarattuna-426229
about 1 year ago
0
16
2
Píratar eru eini flokkurinn með prófkjör í þessari kosningabaráttu. Niðurstöður verða kynntar á Petersen svítunni í dag, viðburðurinn hefst kl. 16:00.🍾 Öll velkomin.💜
add a skeleton here at some point
about 1 year ago
0
8
3
5 klst og 18 mín eftir af prófkjöri Pírata. Öll geta skráð sig og kosið í öllum kjördæmum.💜 Let’s gooo!🏴☠️
loading . . .
x.piratar.is: Píratar
Vefkerfi fyrir kosningar og atkvæðagreiðslur um mál.
https://x.piratar.is/polity/1/
about 1 year ago
1
3
2
reposted by
Píratar
Reyn Alpha
about 1 year ago
Prófkjör að byrja á morgun á
x.piratar.is
, be there or be 🟪!
add a skeleton here at some point
1
8
1
reposted by
Píratar
Alexandra Briem
about 1 year ago
Hefurðu áhuga á mannréttindum? Lýðræði? Loftslagsmálum? Betri opinberri þjónustu? Gegnsæi? Kanntu allskonar? Viltu berjast gegn spillingu? Viltu leggja Pírötum lið? Viltu fara í framboð? Viltu hjálpa okkur að koma eins mörgum Pírötum og hægt er á þing? Vertu memm!
loading . . .
Vilt þú taka þátt í kosningabaráttu Pírata? — Píratar
Kannt þú alls konar? Hefur þú ástríðu fyrir mannréttindum og óspilltum stjórnmálum? Viltu leggja lið þitt við mikilvægt starf Pírata og koma eins mörgum Pírötum og hægt er inn á þing? Skráðu þig hé...
https://piratar.is/umraeda/vilt-taka-tt-kosningabarttu-prata?fbclid=IwY2xjawF8fQJleHRuA2FlbQIxMQABHZvw_X309NX2N_NkQULlFZHHD16uEeg-aHjYZ1rPdr7poaXXCrg51nwRtA_aem_nPa12HzAWacdCFVpH0pgjA
0
8
4
Load more
feeds!
log in