Fyrsta & eina þingmálið sem ég hef náð að flytja inn í þingsal var þetta. Ég hef verið skýr hvar ég stend, síðast í myndbandi fyrir 3 vikum. Ég vildi ekki ýta undir þá hugmynd að woke sé umdeilt til að byrja með, og skýla mig og aðra frá rasiskri umræðu sem fer af stað þegar þessi spurning er rædd.
12 months ago