Ég á inniskó sem ég er bara í inni og ég á inniskó sem ég nota bara þegar ég þarf að skreppa aðeins út fyrir, til að fara með ruslið, niður í geymslu, ná í eitthvað í bílinn o.þ.h. Þeir eru þá vitanlega ekki inniskór en þeir eru vissulega inniskór. Ég veit ekki hvað ég á að nefna þá. Útiinniskór?
8 months ago