Upp hafa komið tískutengd átök innan heimilisins sem snúast aðallega um að ég, hrokafull eiginkonan, úthúða þolinmóðum eiginmanni með yfirlýsingum um að það sé augjós munur á (trashy) Casino árshátíðarþema og (trashy) Bond árshátíðarþema.
Casino: Léttari klæði, dýpri hálsmál. Bond: Leður, feldur.
about 2 months ago