Sonur minn (8) hefur ekki fengið að fara í tölvu í viku og ég er að segja ykkur það, ég er með allt annað barn í höndunum.
Miklu betri fókus, skapofsaköstin hætt og meira að segja aukin matarlyst.
Næsta skref er að byrja með coffeetable-bækur sem henta börnum, eitthvað sem ég veit að vekur áhuga.
about 1 month ago