Í næstu viku byrjar umferðin! Notið daginn í dag til að kanna ástandið á reiðhjólum heimilisins og skoða hvort hægt sé að sleppa bílnum á næstunni. Kannski skipuleggja að vinna meiri fjarvinnu en þið eruð vön. Ég veit að mörg þurfa að nota bíl, ég skil það og þið þurfið ekki að afsaka ykkur. (1/2)
about 2 years ago