Sonur: Ég teiknaði þrjátíu milljón myndir!
Ég: nei, það held ég nú ekki …
Sonur: jú víst! Alveg satt!
Ég: þú kannt ekki einu sinni að telja upp í þrjátíu milljón
Sonur, farið að hitna í hamsi: VÍST!
Ég: jæja, teldu þá upp í 30000000
Sonur, mjög ákveðinn: 1,2,3,..
Ég: þetta verður rólegt kvöld
almost 2 years ago