ég er með 7 ára gamla ThinkPad fartölvu sem ég get ekki uppfært í Windows 11, örgjörvinn er of gamall?
hún er samt sjúklega snögg, batteríið endist 4-14 tíma, sér ekki á henni, fislétt og þunn
ætla ekki að henda henni í ruslið, en þarf ég að (læra að) setja upp Linux með tilheyrandi veseni? 😓
3 days ago