Ég er að aðstoða fjölskyldu við að flytja frá USA til Íslands og ég er eiginlega bara reiður. Hvað réttlætir að í makaumsókn sé verið að spyrja hvernig fólk kynntist, ákvað að giftast osfrv. Þetta ferli allt er ómögulegt, á pappír með óteljandi flækjum.
11 months ago