Hávaði í borgum. Í Brussel er bíllausi dagurinn mjög útbreiddur. Það er ekkert keyrt í borginni amk mjög lítið. Það var svo áhugavert að heyra borgina þagna. Fólk er ekki með læti það eru bílarnir. Kveikur hefði mátt minnast á það. Mynd sem ég tók 2021 á bíllausa deginum, gata varð að markaði.
9 months ago