Mér finnst svo sem ekki að ráðherra barna og mennta þurfi að vera sérmenntaður, en það væri æskilegt að hafa einhvern með minnsta áhuga á þessu starfi. Það að forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar hafi ekki valið öflugri málsvara í þetta starf gefur til kynna að öllum þremur flokkunum sé bara skítsama
2 months ago