Ég er mjög kvíðin að taka suðurleiðina
Í fyrra lenti ég í túrista á lengstu einbreiðu brú landsins (254 m)
Ég bakkaði 3/4 af brúnni af því að ég gaf eftir.
Tók korter, nýkomin með próf, fullt af bílum að bíða og ég að ströggla
Ég endaði grátandi, reið og niðurlægð.
6 months ago