Nörd Norðursins
@nordnordursins.bsky.social
📤 71
📥 108
📝 45
🎶 Gefa, taka, græða og tapa Mæta, kveðja, elska og hata Sofa, vaka, lifa og fara Vona að allir fái að vara 🎶
loading . . .
Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End - „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“
Íslenska tónlistarkonan Lúpína syngur frumsamið lag í tölvuleiknum Echoes of the End frá íslenska leikjafyrirtækinu Myrkur Games. Lagið sem ber heitið Bergmál heyrist meðal annars í útgáfustiklu leiks...
https://nordnordursins.is/2026/01/lupina-syngur-frumsamid-lag-i-echoes-of-the-end/
9 days ago
0
0
0
⭐ Ný leikjarýni! ⭐
loading . . .
Úr öskunni í eldinn
From the Ashes er þriðja viðbótin við Avatar: Frontiers of Pandora leik Massive Entertainment og útgefandans Ubisoft. Leikurinn kom út í desember 2023 og fékk tvo aukapakka 2024. Núna tæpu ári síðar o...
https://nordnordursins.is/2026/01/ur-oskunni-i-eldinn/
12 days ago
0
2
0
Trúlega fyrsti leikurinn þar sem Ásbrú er sögusviðið.
loading . . .
Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð
Fjórða ágúst síðastliðinn kom súrealíski hryllingsleikurinn Complex 629 út á Steam leikjaveitunni. Leikjahönnuðurinn Ingibjörn Margeir, eða Lillex líkt og hann kallar sig, er höfundur leiksins og gefu...
https://nordnordursins.is/2025/12/asbru-sogusvid-i-surealiskum-hryllingsleik-eftir-islenskan-leikjahonnud/
23 days ago
0
0
0
Í nýjasta þættirnLeikjavarpsins förum við yfir allt það helsta frá The Game Awards - verðlaunahafa, umræður og fjölda leikjakynninga! 🏆
loading . . .
Leikjavarpið #64 - Allt það helsta frá The Game Awards 2025
Við förum yfir allt það helsta frá einni stærstu tölvuleikjaverðlaunahátíð heims - The Game Awards! Rennum yfir hvaða leikir unnu í stærstu verðlaunaflokkunum en hlutverkaleikurinn Clair Obscur: Exped...
https://nordnordursins.is/2025/12/leikjavarpid-64-allt-thad-helsta-fra-the-game-awards-2025/
29 days ago
0
0
0
Hægt verður að prófa alls 8 nýja leiki sem nemendur HR á BSc-stigi hafa verið að þróa undanfarnar tvær vikur.
loading . . .
Game Dev Demo Day - Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember
Háskólinn í Reykjavík býður upp á áfanga í leikjahönnun sem ber heitið Computer Game Design and Development og er á BSc-stigi. Í lok annar kynna nemendur áfangans leikjahugmyndir sínar og bjóða upp á ...
https://nordnordursins.is/2025/12/game-dev-demo-day-leikjasyning-nemenda-hr-15-desember/
about 1 month ago
0
2
1
Clair Obscur: Expedition 33 hlaut flest verðlaun á The Game Awards og var valinn leikur ársins.
loading . . .
Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025
The Game Awards tölvuleikjaverðlaunahátíðin fór fram aðfaranótt 12. desember að íslenskum tíma. Þar voru leikir verðlaunaði fyrir að skara fram úr á einu eða öðru sviði. Leikurinn Clair Obscur: Expedi...
https://nordnordursins.is/2025/12/thetta-eru-sigurvegarar-the-game-awards-2025/
about 1 month ago
0
0
0
Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu.
loading . . .
The Game Awards í beinni 11.-12. desember
The Game Awards, ein stærsta tölvuleikjaverðlaunahátíð heims, mun fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum fimmtudaginn 11. desember. Á The Game Awards eru fjöldi tölvuleikja verðlaunaðir fyrir að hafa...
https://nordnordursins.is/2025/12/the-game-awards-i-beinni-11-12-des/
about 1 month ago
0
0
0
Nýr sýndarveruleikasalur í Reykjavík.
loading . . .
VR Worlds - Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
Árið 2022 hætti Gzero starfsemi eftir að hafa boðið íslenskum spilurum upp á eftirminnilega tölvuleikjaaðstöðu í um tuttugu ár. Húsnæði þeirra á Grensás fór á sölu sama ár og lítil hreyfing hefur veri...
https://nordnordursins.is/2025/12/vr-worlds-nyr-syndarveruleikasalur-opnar-i-gamla-gzero-i-dag/
about 1 month ago
0
1
0
Nýr þáttur kominn í loftið 🤓
loading . . .
Leikjavarpið #63 - Icelandic Game Fest og The Game Awards
Bjarki og Sveinn mættu á Icelandic Game Fest tölvuleikjaveisluna í Arena og segja frá því sem stóð upp úr en þar voru fjölmargir leikir frá íslenskum leikjastúdíóum til sýnis. Búið er að tilkynna hvað...
https://nordnordursins.is/2025/12/leikjavarpid-63-icelandic-game-fest-og-the-game-awards/
about 1 month ago
0
1
0
Styttist í Icelandic Game Fest!
loading . . .
Icelandic Game Fest haldið í fyrsta sinn
Icelandic Game Fest verður haldiðí fyrsta sinn laugardaginn 22. nóvember 2025. Þar munu leikjafyrirtæki á Íslandi kynna leikina sína sem eru ýmist komnir út eða á þróunarstigi. Viðburðurinn fer fram á...
https://nordnordursins.is/2025/11/icelandic-game-fest-haldid-i-fyrsta/
about 2 months ago
0
0
0
Fyrstu 30 mínúturnar af Master Lemon: The Quest for Iceland.
loading . . .
Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
Fyrr í þessum mánuði kom leikurinn Master Lemon: The Quest for Iceland út á PC (Steam), PlayStation 5, Xbox Series S|X og Nintendo Switch. Leikurinn er þróaður og hannaður af brasilíska leikjafyrirtæk...
https://nordnordursins.is/2025/11/fyrsti-halftiminn-i-master-lemon-the-quest-for-iceland/
about 2 months ago
0
0
0
Góðar fréttir!
loading . . .
Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú
Samkvæmt nýbirtum gögnum frá Samtökum leikjaframleiðenda á Íslandi (IGI - Icelandic Game Industry) hafa leikjafyrirtækin aldrei verið fleiri á Íslandi en nú, árið 2025. Að lágmarki 24 leikjafyrirtæki ...
https://nordnordursins.is/2025/11/leikjafyrirtaekin-a-islandi-aldrei-fleiri-en-nu/
about 2 months ago
0
0
0
Splunkunýr þáttur af Leikjavarpinu!
loading . . .
Leikjavarpið #62 - Steam Machine og GTA VI seinkað
Leikjavarpið vaknar aftur til lífsins eftir ljúfan og aðeins of langan sumardvala. Þeir Daníel Rósinkrans, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór ræða um það helsta úr heimi tölvuleikja í 62. þætti Leikjavar...
https://nordnordursins.is/2025/11/leikjavarpid-62-steam-machine-og-gta-vi-seinkad/
about 2 months ago
0
1
0
Gang of Frogs er leikur í anda Helldivers - nema með froskum! 🐸 Leikurinn er þróaður af íslenska leikjafyrirtækinu Aska Studios.
#íslenskt
#íslenskurtölvuleikur
#frogs
loading . . .
Það sem við vitum um Gang of Frogs
Gang of Frogs er þriðju persónu samvinnu-skotleikur (co-op) með taktísku spilatvisti. Allt að fjórir geta spilað leikinn saman þar sem hver spilari stjórnar frosk sem er málaliði og hlýðir skipunum ka...
https://nordnordursins.is/2025/11/thad-sem-vid-vitum-um-gang-of-frogs/
about 2 months ago
0
4
1
Myndir þú vera með í nýjum tölvuleikja-bókaklúbb?
loading . . .
Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb
Gísli Konráðsson hefur haldið upp góðu samtali við íslenska spilara um tölvuleiki og leikjahönnun á TikTok undanfarð. Gísli er tölvuleikjahönnuður sem hefur mikla reynslu úr tölvuleikjabransanum og bý...
https://nordnordursins.is/2025/11/leggur-til-ad-stofna-tolvuleikjabokaklubb/
about 2 months ago
0
0
0
Spennó! Hægt verður að prófa leiki frá íslenskum leikjafyrirtækjum og spjalla við hönnuði leikjanna.
#IcelandicGameFest
#IcelandicGameIndustry
#ArenaGaming
loading . . .
Icelandic Game Fest haldið í fyrsta
Icelandic Game Fest verður haldiðí fyrsta sinn laugardaginn 22. nóvember 2025. Þar munu leikjafyrirtæki á Íslandi kynna leikina sína sem eru ýmist komnir út eða á þróunarstigi. Viðburðurinn fer fram á...
https://nordnordursins.is/2025/11/icelandic-game-fest-haldid-i-fyrsta/
2 months ago
0
1
1
„André dreymdi um að læra íslensku og dáði íslenska menningu. Hann var búinn að læra fjölda tungumála en það var eins og hans æðsta markmið hafi verið að læra íslensku.“
loading . . .
Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik - „André dreymdi um að læra íslensku“
Fyrr í vikunni kom leikurinn Master Lemon: The Quest for Iceland út á PC (Steam), PlayStation 5, Xbox Series S|X og Nintendo Switch. Leikurinn er þróaður og hannaður af brasilíska leikjafyrirtækinu Pe...
https://nordnordursins.is/2025/11/minnist-vinar-sins-i-nyjum-tolvuleik-andre-dreymdi-um-ad-laera-islensku/
2 months ago
0
0
0
🥳🥳🥳
loading . . .
Nörd Norðursins fær nýtt útlit
Vefur Nörd Norðursins hefur fengið andlitslyftingu og er orðinn hraðvirkari og skilvirkari en áður. Enn er verið að ganga frá lausum endum og við biðjumst velvirðingar á villum sem kunna að koma upp á...
https://nordnordursins.is/2025/11/nord-nordursins-faer-nytt-utlit-3/
2 months ago
0
1
0
Endurbætt útgáfa af Echoes of the End frá íslenska leikjafyrirtækinu Myrkur Games.
loading . . .
Echoes of the End í endurbættri útgáfu
Myrkur Games hefur gefið út endurbætta útgáfu af tölvuleiknum Echoes of the End. Uppfærslan er það stór að mati þeirra hjá Myrkur Games að ekki dugar að kalla þetta hefðbundna uppfærslu. Nýja útgáfan ...
https://nordnordursins.is/2025/11/echoes-of-the-end-i-endurbaettri-utgafu/
2 months ago
0
2
0
Útgáfu
#GTAVI
hefur verið seinkað til 19. nóvember 2026.
loading . . .
GTA 6 seinkað um hálft ár
Útgefandinn Take-Two hefur tilkynnt að leikurinn Grand Theft Auto VI hefur verið seinkað á ný, og nú á hann að koma út þann 19. nóvember 2026. Þessar fréttir komu sem hluti af fjármálauppgjöri fyrirtæ...
https://nordnordursins.is/2025/11/gta-6-seinkad-um-halft-ar/
2 months ago
0
1
0
Myrkur Games 3D skannaði
#Kirkjufell
til að bæta við leikjaheim tölvuleiksins
#EchoesOfTheEnd
.
#EotE
loading . . .
Þrívíddarskönnuðu Kirkjufell fyrir tölvuleik
Myrkur Games birti nýtt myndband á YouTube-rás sinni í kjölfar kynningar á hasar- og ævintýraleiknum Echoes at the End á Future Game Show leikjakynningunni. Í myndbandinu er farið yfir hvernig Kirkjuf...
https://nordnordursins.is/2025/06/thrividdarskonnudu-kirkjufell-fyrir-tolvuleik/
7 months ago
0
1
0
Íslenska leikjafyrirtækið Myrkur Games kynnir hasar- og ævintýraleikinn
#EchoesOfTheEnd
sem er væntanlegur í verslanir í sumar.
#EOTE
#tölvuleikir
loading . . .
Echoes of the End - nýr metnaðarfullur ævintýraleikur frá íslensku leikjafyrirtæki
Íslenska leikjafyrirtækið Myrkur Games birti nýtt sýnshorn úr Echoes of the End á Future Games Show leikjasýningunni sem fór fram fyrr í kvöld. Um er að ræða nýjan þriðju persónu hasar- og ævintýralei...
https://nordnordursins.is/2025/06/echoes-of-the-end-nyr-metnadarfullur-aevintyraleikur-fra-islensku-leikjafyrirtaeki/
7 months ago
0
0
0
Sextugasti þáttur Leikjavarpsins er kominn út og er helgaður Nintendo Switch 2 🍄
9 months ago
0
0
0
🏆 Horfðu á BAFTA Game Awards í beinni útsendingu! Íslenska leikkonan Aldís Amah Hamilton er tilnefnd til verðlauna fyrir leik sinn í Hellblade II í flokknum „besti aukaleikari í tölvuleik“. 🇮🇸 Áfram Aldís! Bein útsending:
www.youtube.com/live/7reIDBL...
9 months ago
0
0
0
Indiana Jones kemur út á PS5 í apríl 🤠
nordnordursins.is/2025/03/indi...
loading . . .
Indiana Jones kemur út á PS5 í apríl
Þýdd Fréttatilkynning frá Bethesda og Xbox Game Studios Þann 17. apríl mun MachineGames, í samstarfi við Lucasfilm Games, gefa út hinn margverðlaunaða leik Indiana Jones and the Great Circle™ á Pla...
https://nordnordursins.is/2025/03/indiana-jones-kemur-ut-a-ps5-i-april/
10 months ago
0
1
0
Leikjarýni Nörd Norðursins 2025 - part I
10 months ago
0
0
0
Sykursætur og krúttlegur leikur sem ætti að heilla flesta Hello Kitty aðdáendur. Dalar því miður fljótt og verður einhæfur.
nordnordursins.is/2025/03/krut...
loading . . .
Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt
Í þessum ofurkrúttlega leik býr spilarinn til sinn eigin karakter í anda Hello Kitty og vina hennar áður en hann gerir sig líklegan til að hoppa úr flugvél og lenda á Vináttueyju (e. Friendship Island...
https://nordnordursins.is/2025/03/kruttleikurinn-hello-kitty-island-adventure-dalar-hratt/
10 months ago
0
0
0
Þáttur númer 59 af Leikjavarpinu er kominn á netið. Í honum rýnum við í Assassin's Creed Shadows og Lost Records: Bloom & Rage. Auk þess skoðum við nýju Death Stranding 2 stikluna og ræðum um mögulega væntanlega Xbox leikjatölvu.
#Leikjavarpið
#hlaðvarp
10 months ago
0
1
0
NÝ LEIKJARÝNI - Assassin's Creed Shadows 🥷
nordnordursins.is/2025/03/ljos...
loading . . .
Ljós og skuggar Japans
Eftir nokkra seinkun þá er leikurinn Assassin’s Creed: Shadows loksins kominn út á PS5, PC/Mac og Xbox Series vélarnar. Það er ekki annað hægt að segja en að franski leikjaútgefandinn Ubisoft sé búinn...
https://nordnordursins.is/2025/03/ljos-og-skuggar-japans/
10 months ago
0
0
0
Streymi að hefjast!
#assassinscreedshadows
👉
www.twitch.tv/nordnordursins
10 months ago
0
1
0
⚔️ NÝ LEIKJARÝNI! - Kingdom Come Deliverance II er virkilega vandaður leikur sem býður upp á skemmtilega og eftirminnilega upplifun.
nordnordursins.is/2025/03/king...
loading . . .
Kingdom Come: Deliverance II er meistaraverk
Kingdom Come: Deliverance II er söguríkur fyrstu persónu miðaldarhermir og hlutverka- og ævintýraleikur (ég veit, svakalega ítarlegur leikjaflokkur!) frá tékkneska leikjafyrirtækinu Warhorse Studios. ...
https://nordnordursins.is/2025/03/kingdom-come-deliverance-ii-er-meistaraverk/
10 months ago
0
0
0
Útgáfu Fable frestað til 2026.
nordnordursins.is/2025/02/fabl...
loading . . .
Fable seinkað til 2026
Hlutverkaleiknum Fable hefur verið seinkað til ársins 2026. Þetta eru klárlega ekki góðar fréttir fyrir þá sem voru að vonast eftir að geta spilað leikinn síðar á árinu. En vonandi verður þessi seinku...
https://nordnordursins.is/2025/02/fable-seinkad-til-2026/
11 months ago
0
0
0
Ný leikjarýni! 🔥 Unnur Sól gagnrýnir fyrri hlutann af
#LostRecords
sem er sögudrifinn 90’s nostalgíu ævintýraleikur þar sem yfirnáttúrulegir atburðir fléttast saman við vináttu fjögurra unglingsstúlkna.
loading . . .
Lost Records: Bloom & Rage - fyrsti hluti
Lost Records: Bloom & Rage – Part 1 er fyrri hluti af tveimur í nýjasta sögudrifna leiknum frá Don’t Nod, höfundum Life is Strange. Leikurinn leiðir okkur í gegnum tilfinningahlaðna og persónudrifna s...
https://nordnordursins.is/2025/02/lost-records-bloom-rage-fyrsti-hluti/?fbclid=IwY2xjawIrGehleHRuA2FlbQIxMQABHWzqHaewxlbwKFFtfEOcrCvVxIlSBjiPvcEn4TT2cT9GiNZnJmDg4DMn8Q_aem_9i3v43c-roGisIpVH8_MDQ
11 months ago
0
0
0
Þáttur nr. 58 er kominn á netið! Tölum um Avowed, State of Play, Mario Con á Íslandi og margt margt fleira ✨
11 months ago
0
0
0
Mario Con 2025 verður haldið í Next Level Gaming í mars þar sem verður m.a. keppt í
#MarioKart
og boðið upp á sérstaka
#Mario
djasstónleika.
nordnordursins.is/2025/02/tolv...
loading . . .
Tölvuleikjaveisla og Mario Kart keppni á Mario Con 2025 í mars
Mario-dagurinn verður haldinn hátíðlegur á Mario Con 2025 sem mun fara fram í Next Level Gaming í Egilshöll dagana 10.-16. mars. Mario-dagurinn verður haldinn hátíðlegur á Mario Con 2025 sem mun f...
https://nordnordursins.is/2025/02/tolvuleikjaveisla-og-mario-kart-keppni-a-mario-con-2025-i-mars/
11 months ago
0
1
0
Leikjavarpið #57 er kominn á hlaðvarpsveitur. Í þessu þætti ræðum við Kingdom Come: Deliverens II, FM 25, PSN vandræðin, The Sims afmælisútgáfuna og fleira.
11 months ago
0
0
0
Enginn Football Manager 25 kemur út í ár - í staðinn verður fókusinn settur á FM 26.
nordnordursins.is/2025/02/si-g...
loading . . .
SI Games hætta við útgáfu Football Manager 25
Í mjög svekkjandi fréttum fyrir marga aðdáendur fótbolta hermis seríunnar Football Manager þá hafa SEGA og SI Games ákveðið að aflýsa útgáfu Football Manager 25 á PC/Mac/Linux og helstu aðrar leikjavé...
https://nordnordursins.is/2025/02/si-games-haetta-vid-utgafu-football-manager-25/
11 months ago
0
1
0
PSN liggur niðri og hefur legið niðri í alla nótt.
11 months ago
0
0
0
Við vorum að droppa nýjum þætti af Leikjavarpinu á netið rétt í þessu! 😃 Í þættinum skoðum við hvaða leikir eru væntanlegir á leikjaárinu 2025, auk þess ræðum við nýjustu Switch 2 fréttir. Beinn hlekkur á Podbean:
www.podbean.com/ew/pb-5batd-...
12 months ago
0
1
0
Leikir ársins 2024 að mati Nörd Norðursins
nordnordursins.is/2025/01/best...
#bestof2024
#tölvuleikir
#goty
#astrobot
about 1 year ago
0
2
0
Aldís Amah er tilnefnd til
#BAFTA
verðlauna fyrir leik sinn í
#Hellblade2
👏 Leikurinn gerist á Íslandi á 10. öld og er tilnefndur til alls 10 verðlauna.
nordnordursins.is/2024/12/aldi...
about 1 year ago
0
1
0
Nokkrir góðir sófasamvinnuleikir 👫☃️
nordnordursins.is/2024/12/nokk...
about 1 year ago
0
1
0
Nýr þáttur af Leikjavarpinu er kominn á streymisveitur. Að þessu sinni ræðum við um The Game Awards tilnefningar, S.T.A.L.K.E.R. 2, Petit Island, Flight Simulator 2024 og skoðum nýja PlayStation Portal uppfærslu.
about 1 year ago
0
0
0
Vekjum athygli á þessum áhugaverða viðburði í kvöld 🎮
about 1 year ago
0
0
0
Er þetta Xbox?
about 1 year ago
0
0
0
you reached the end!!
feeds!
log in