Fékk mér tattoo í gær, yfir vinstra handarbakið og fram á fingurna. Tveir og hálfur tími í beina vinnu, örugglega 2 tímar í undirbúning á myndinni og rannsóknarvinnu hjá artistanum. Mikið custom, mikið freehand. Fyrir þetta borgaði ég 50k. Hvaða bull er það að tattoo sé svo dýrt á Íslandi..?
about 2 years ago