Myrkill (they/hín)
@skolledla.bsky.social
📤 354
📥 269
📝 749
Kömm og skömm Listakvár, seiðlúði, dýra- og goðafræðinörd. Afkvæmi innflytjenda.
Ætlaði með Hróa á hundasýningu á sunnudaginn, höfum farið 3x áður. Mættum og þetta var inni og næstum ekkert pláss. Hrói stressaður eins og vanalega en er að höndla það extra illa og ég líka. Fórum bara heim, þetta er ekkert fyrir okkur. Held ég sé bara að gera þetta fyrir annað fólk hvort eð er.
19 days ago
0
4
0
Drekatrefillinn fór í fyrstu ferð sína út i nótt og gegndi sínu hlutverki vel. Tveir aðrir eru í vinnslu.
30 days ago
3
23
0
Ok þetta fer beint á listann minn yfir framtíðar-saumaproject
about 1 month ago
3
10
0
Hvað er í gangi með þessa fermingarfræðslu??? Ég fór á þessa svokölluðu kynfræðslu hjá Siggu Dögg og hún var að kenna krökkunum eitthvað sem heitir "Faðir vore-ið", ógeðslegt!
about 1 month ago
1
14
0
Byrjaði að klippa bolina mína aftur og get ekki hætt
about 2 months ago
0
12
0
Er að hekla drekatrefil
about 2 months ago
6
43
0
Dausgörn. Slydda. Vé. Gnúpur. Mauk. Þetta voru orð dagsins í dag.
about 2 months ago
0
9
0
Hvað er í gangi í hausnum á þér?
add a skeleton here at some point
about 2 months ago
0
3
0
Hugsa mjög oft um færeyska nafnið Sjúrður
about 2 months ago
2
13
0
Ok hver ykkar gerði þetta?
2 months ago
0
18
0
Kiljan Murphy
add a skeleton here at some point
2 months ago
0
12
0
Fólk eð að hafa áhyggjur að krakkar þekki ekki laxness og jónas hallgrímsson.. litla systir mín (22 ára) segist aldrei hafa heyrt um Sigurrós.
2 months ago
0
9
0
Langar ekki að fara í háskóla langar bara að verða lærlingur seiðkarls
2 months ago
1
13
0
Spúkgí haustganga
2 months ago
0
7
0
Þoli almennt vel skynáreiti en líkaminn að eldast og verða óþægilegri með tímanum er fokking hell. Hvameinaru að fitukirtlarnir í augnlokunum mínum eru að stirðna? Hvameinaru ég get ekki lengur farið að sofa án þess að bera á mig handáburð því ég meika annars ekki að fingurnir snerti hvorn annan?
2 months ago
1
6
0
Það að ég finni aldrei trjónupeðlur er alheimurinn að koma í veg fyrir að ég verði of öflugt og/eða missi endanlega öll tengsl við raunveruleikann.
2 months ago
1
6
0
Var að muna eftir einni mest brútal fyrirsögn sem ég hef lesið
2 months ago
0
16
1
Ég tel mig hafa valið mér alveg þokkalega kvlt nafn en svo man ég eftir einni hryssu sem ég kynntist sem hét Grafarþögn.
2 months ago
2
11
0
Þegar þú ert að horfa a mynd og textinn er stundum ekki réttur
2 months ago
0
13
1
Hótar kötturinn ykkar að skemma hluti ef þið skemmtið honum ekki? Þessi byrjar að krafsa í yfirborð óþægilega nálægt flatskjánum. Ef ekkert er gert þá er flatskjárinn næstur.
2 months ago
2
14
0
Litli skumpáni
2 months ago
0
11
0
Ég er að reyna vera svona týpa sem gerir hluti eins og hengja upp ilmviðargreinar inná baði
2 months ago
2
8
0
Ég get ekki tekið að mér fleiri dýr í alveg langan tíma en ég tékka samt alltaf bland og dýrahjálp á hverjum degi oft á dag því apparently elska ég að þjást
2 months ago
0
2
0
Hlutir sem hafa látið mér líða fullorðin: - borða hamborgara án þess að biðja um að sleppa einhverju - þrífa/taka til af því mig langaði til þess - vera spennt fyrir því að hlusta á fréttirnar í útvarpinu
add a skeleton here at some point
2 months ago
0
9
0
Okei kúl en hvar eru FOKKING VATNSMELÓNURNAR?
2 months ago
0
9
0
Jarfi væri hellað nafn.
2 months ago
1
8
0
Ég elska að kaupa efnasambönd og örverur fyrir gross beina-föndrið mitt líður eins og alkemisti
2 months ago
3
15
0
Bókasafnsstýra í Króatíu er að láta gera interactive ai útgáfu af afa mínum sem hluti af sýningu
add a skeleton here at some point
2 months ago
2
10
0
Að vera mígrenissjúklingur er eins og að vera með smámunasama ofbeldisfulla lögreglu í líkamanum þínum. Ég hef tvisvar fengið mígreniskast fyrir að sitja og hugleiða með beint bak.
3 months ago
0
6
0
Svo virðist sem öll ný húsgögn eru í raun Fyrir Kisurnar (þetta er skúffan hans núna)
3 months ago
1
15
0
Eitt af mikilvægustu hlutunum sem ég hef þurft að læra gegnum geðræn vandamál mín er "bara þótt mér líður einhvernveginn þýðir ekki að það sé satt". Ég get ekki alltaf treyst eigin tilfinningum eða skoðunum og það er frekar óþægilegt, en þetta kemur í veg fyrir að ég taki mjög slæmar ákvarðanir.
3 months ago
1
12
0
Hugsa reglulega um gamlan account á xitter sem ég finn ekki lengur, hét fugl eða eitthvað og eitt tweetið var ég held um fugl sem var að fljúga laus um í herberginu og að það væri "illegal criminal crime" sem er núna orðið að daglegum hluta orðaforða míns
3 months ago
0
5
0
Eg er búið að skipta um skoðun. Ég vil ekki flytja úlfa inn til Íslands. Ég vil hýenur.
3 months ago
0
8
0
Var að læra orðið "illir" (þefvísla, tegund af marðardýri). Sýnist það skylt danska orðinu "ilder", samkvæmt wiktionary er það frá 'middle low german "illeke"' og svo finn ég ekki meira en það.
3 months ago
0
2
0
Langar svo mikið að kaupa svona gaddaól á Hróa til að gera hann meira pönk og kúl en það virkar bara engan veginn og hann hatar það
3 months ago
0
6
0
Mjög hentugt þegar ég fæ nýtt áhugamál (búa til málningarpensla) og á nú þegar til allt sem þarf (spýtur, allskonar dýrafeld) út af fyrri áhugamálum
3 months ago
0
5
0
Einn daginn mun ég drepa ykkur öll og þið munið fagna
3 months ago
3
8
0
Uppáhalds vocal stimmið mitt þessa dagana er muffin man samtalið milli farquad og gingerbread man
3 months ago
1
10
0
Dreymdi kvikmynd um vampíru sem var bara einhver frekar ræfilslegur bisnessmaður og milljónamæringur sem var að ráða einhver glæpagengi til að vernda sig og gefa sér þeirra blóð í æð meðan hann flúði frá einhverju
3 months ago
0
0
0
Pov: þú ert búin að vera í króatiu í 2 vikur og moskítóflugur elska þig.
3 months ago
0
7
0
Mamma keypti húsnæði og lóð einhverstaðar út í rassgati eða "u pičku materinu" í Króatíu. Ekkert rennandi vatn en það eru vínber, epli, uglur, merðir, villisvín, rádýr og brjálaður hjúds eikarskógur sem liggur upp að lóðinni.
3 months ago
1
19
0
Minnisvarði um afa minn í Metković
3 months ago
0
15
0
Smakkaði froska í fyrsta sinn og það hryggir mig að segja að já, þeir bragðast bara alveg eins og kjúklingur.
3 months ago
0
14
0
Erum í Dalmatíu. Eitthvað grunsamlegt við þennan bát...
3 months ago
2
34
0
Er í Dalmatíu. Það er eitthvað grunnsamlegt við þennan bát...
3 months ago
0
9
0
Þokkaleg ský
3 months ago
0
10
0
Horfði á Thunderbolts og ég er svo fegin að vera ekki unglingur lengur, ég hefði fengið svo brjálaða þráhyggju fyrir þessum
4 months ago
0
7
0
Ég setti instant út á morgunkornið. Það var ekki slæmt en ég held að það sé til rétt leið að gera þetta og ég finn hana næst.
4 months ago
0
8
0
Er að vinna í nýrri húfu
4 months ago
0
15
0
"vill helst ganga um með skrítinn hatt eða húfu" ætti án djóks að vera á skimunarlistanum fyrir einhverfu
4 months ago
2
11
0
Load more
feeds!
log in