Gekk niður Laugaveginn, hitti óvænt vinkonu, heilsaði 5 manns og kannaðist við a.m.k. jafnmörg. Fór í Kringluna og kannaðist bara við andlit einnar manneskju sem hefur verið búðarkona þar í áratugi. Vinir mínir eru greinilega ekki á rölti í Kringlunni.
23 days ago