Elska alltaf hvað menntakerfi og börnin okkar eru léleg en svo bara útskrifum við svaka magn af flottu tónlistarfólki ásamt listafólki læknum, hjúkrunarfræðingum, vísindfólki, verkfræðingum, flugmönnum, íþrótta fólki, leikskólakennurum o.s.frv.
7 days ago