AAAARRRGGHH í tvo daga er ég búið að vera að reyna að finna út af hverju Blender, Kdenlive og gnome-disks, forrit sem eiga ekkert sameiginlegt, vildu ekki opnast. Endalaust gúgl og enduruppsetningar.
Kemur í ljós að sjónvarpið var stillt sem annar skjár og forritin voru að opnast þar🙃🙃🙃
6 days ago